Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ótakmarkað dómsvald
ENSKA
unlimited jurisdiction
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Vernda skal réttindi þeirra aðila, sem eru beðnir um upplýsingar, með því að gefa þeim kost á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri áður en ákvörðun er tekin um að beita sektum eða févítum. Dómstóll Evrópusambandsins skal hafa ótakmarkað dómsvald að því er varðar slíkar sektir eða févíti í samræmi við 261. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins.

[en] The rights of the parties requested to provide information should be safeguarded by giving them the opportunity to make known their views before any decision imposing fines or periodic penalty payments is taken. The Court of Justice of the European Union should have unlimited jurisdiction with regard to such fines and periodic penalties pursuant to Article 261 of the TFEU.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 734/2013 frá 22. júlí 2013 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 659/1999 um ítarlegar reglur um beitingu 93. gr. EB-sáttmálans

[en] Council Regulation (EU) No 734/2013 of 22 July 2013 amending Regulation (EC) No 659/1999 laying down detailed rules for the application of Article 93 of the EC Treaty

Skjal nr.
32013R0734
Athugasemd
Sjá einnig EES-samninginn, meginmál
Aðalorð
dómsvald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira